Hvítan - Ravenloft (Valachan)
Halldura
Leiðtogi drúíða í Unngarði
Description:
Halldura Yavanalov er æðsti drúíði svæðisins. Hann er á sjötugsaldri en ber aldurinn vel, í raun lítur hann út fyrir að vera um fertugt og ganga sögur um þorpið um að hugsanlega megi skýringu á því hve vel hann ber aldurinn finna hjá foreldrum hans, þ.e. að annað þeirra hafi verið álfur en hann hefur aldrei minnst á þau og ýmist hunsar spurningar þess eðlis eða bregst ókvæða við þeim.